Eva Wonderwoman

föstudagur, júní 09, 2006

Jæja sko.....

....sumarið er komið í Englandi!! Það er búið að vera svakalegur hiti, um 27-30 stig og sól, geggjað alveg hreint, var að enda við að borða ís í boði Icelandair, mmmmm karamellu galaxy ís, svona á þetta að vera, og ekki verra að ég borðaði brjálaðan borgara á Ultimate burger í hádeginu!! Jammí....... Föstudagar eru sukkdagar í vinnunni, eða allavega formlega heh.....
Anyways Ragnhildur mín er farin frá mér, hún fór miðvikudaginn í seinustu viku og er þetta tíundi dagurinn án hennar, gráááát!!!!! Ég lifi þetta nú alveg af, en sakna hennar mjög mikið, hún ætlar nú að koma til mín í heimsókn í haust! Þá verður farið á Barfly og drukkið sig í ræsið eins og okkur er lagið.
En ég fór á djammið seinasta föstudag með Þórunni, í svokallað háskólapartý sem hún skipulagði ásamt vinkonu sinni, og djí maður, fullt af mat frá fullt af löndum, þar á meðal Íslandi, hún Þórunn litla smurði flatkökur og samlokur með laxi, og auðvitað hakkaði ég því í mig ásamt öðru, og svo var þessu skolað niður með alkóhóli, t.d. Opal skotum, mmmm. Svo fórum við á klúbb sem spilaði svona allt í læ músik, en hey það var allavega nóg af froðu þannig maður var vel blautur!! Leið eins og ég væri á Ibiza eða eitthvað álíka, en það var allavega dansað mikið og vöknuðum við Þórunn með mikla strengi í hálsinum því við slömmuðum svo mikið. Svo á leiðinni heim eða réttara sagt á mcdonalds, við vorum svo svangar eftir þessa stórkostlegu dansa okkar, þá var mér næstum því rænt. Löbbuðum hlið við hlið og þá kom gaur við hliðina á og byrjaði að spjalla við okkur, spurði hvaðan við værum og svona, og svo bara allt í einu var ég bara, bíddu, vá hvað taskan mín er allt í einu létt, þá var bara annar gaur búinn að lyfta töskunni minni og byrjaður að renna rennilásnum!!! en hann komst ekki lengra, ég tjúllaðist gjörsamlega, ýtti í hann og kallaði hann öllum illum nöfnum og hinn bara strunsaði í burtu. Þetta var alveg planað hjá þeim greinilega. Helvítis helvíti, ég var svo reið!!!
Jæja ég jafnaði mig nú fljótt.
Svo var bara þetta geggjaða veður alla helgina, lá í Embankment park með Þórunni og fórum svo á æðislega sætan lítinn veitingastað og fengum okkur osta og brauð og salat og svona, oh þetta var svo næs, mér leið bara eins og ég væri í útlöndum! hí hí!
Heyriði krakkar mínir haldiði ég hafi nú svo ekki fengið slátur á þriðjudaginn! Venni sem vinnur með mér átti frosið slátur og bauð hann mér til sín í mat þessi elska, hann elskar slátur jafnmikið og ég, eða svona næstum því. Þannig þetta var alveg dýrindis kvöld hjá okkur og vorum við auðvitað með rófur og kartöflur með þessu, oh nammi namm fæ vatn í munninn við tilhugsunina. Í forrétt borðuðum við soðna ss pulsu með tómatsósu, gerist ekki betra.
Svo gerði ég eitt rosalega sniðugt í vikunni, skráði mig á dvd rental list hjá Amazon.com, fæ 6 myndir á mánuði fyrir 10 pund, og vel ég bara þær myndir sem ég vil og eru þær sendar til mín í vinnuna, og enginn spes skilafrestur. Svo þegar ég er búin að horfa á myndina þá hendi ég henni í næsta póstkassa sem er by the way fyrir utan húsið mitt!! Ekkert smá næs.
Eftir eina mínútu er ég komin í helgarfrí, það er fokking geggjað veður, fer til Cambrigde í fyrramálið, spáð 30 stiga hita um helgina og sól, ég ætla semsagt að liggja í sólbaði með Ingibjörgu og drekka bjór, svo kíkir maður nottla á djammið um kvöldið.
Góða helgi ástirnar!
ta ta

29 Comments:

At 9:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Díses. Á Íslandi er aldrei sól. Bjórinn rándýr. Nenni ekki að djamma. Bögg og leiðindi:þ

Og ég er ekki einu sinni á túr!

 
At 1:15 e.h., Blogger TaranTullan said...

Já, þú segir nokkuð..

 
At 5:03 e.h., Blogger ragsy said...

já díses...af hverju vill nokkur maður sjálfviljugur búa á íslandi!! ég vil koma aftur út...skítt með námið, ég fæ mér bara vinnu í sjoppu eða eitthvað!! ég sakna þín! og mér leiðist :(

 
At 5:04 e.h., Blogger ragsy said...

og hvað meinaru eva wonderwoman?! ég er wonderwoman!! im the one with the costume! pick another superhero!!! :)

 
At 4:25 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Reyndar er ég líka Wonderwoman-wannabe, kannski maður þurfi að finna sér nýtt idol... Siv Friðleifs eða e-ð:þ

Bömmerkveðjur úr rigningarrassgatinu!

 
At 11:04 f.h., Blogger Eva Þrususkutla said...

En elsku Ragnhildur mín! Þetta er til heiðurs þér!! En ég skal breyta ef þú vilt! ;)

 
At 11:25 f.h., Blogger Eva Þrususkutla said...

Já Guðrún það er rosalegt veðrið hérna þessa dagana, vonandi verður það svona gott þegar þið komið! hvar gistiði?

 
At 1:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

öfunda þig ekkert af þessu veðri;)

 
At 7:27 e.h., Blogger ragsy said...

eva þú mátt alveg vera wonderwoman...ef það er til heiðurs mér :) og geturu sent smá sól til mín?? bara með faxar til mín eða eitthva?

 
At 7:27 e.h., Blogger ragsy said...

eva þú mátt alveg vera wonderwoman...ef það er til heiðurs mér :) og geturu sent smá sól til mín?? bara með faxar til mín eða eitthva?

 
At 7:29 e.h., Blogger ragsy said...

úps, eitthvað var ég of æst þarna á publish takkanum...ætlaði bara að segja þetta einu sinni sko...

 
At 11:11 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

hæhæ Eva mín! Var að enda við að lesa allt bloggið þitt og ekkert smá gaman að lesa það. Hafðu það æðislegt.

 
At 12:20 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

það mætti bara halda að þú ættir þér líf... þú bloggar aldrei! ;) Kv. frá einni biturri sem á að vera að lesa 700 bls skaðabótaréttarbók... (Sonja Ýr)

heyrðu annars... mér finnst að þú eigir að deita Jude Law.. bara ef þú ætlar að ná þér í fræga kalla á annað borð... af hverju ekki að ganga alla leið...

 
At 7:26 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

aaaaaaaahhhhhhhhhh ég kemst ekki inn á myspaceid mitt herna ut a spani!!!!!!!!!!!!!! hilfe!
p.s. er ordin vel ristud a maganum eftir daginn... annars er eg enntha skjanna hvit!
xxxxxx

 
At 1:10 f.h., Blogger ragsy said...

díses eva, þú bloggar aldrei!! hvernig á ég að vita hvað er að gerast í lífi þínu ef þú bloggar ekki?!?! auk þess vona ég að þú farir ekki að leggja það í vana þinn að segja ta ta!! thats like the lamest ever, skilurru!
og þess utan ætlast ég til þess að þú setjir myndir inná netið, kona!! og síðan óska ég þér hesta og alls góðs!

 
At 1:10 f.h., Blogger ragsy said...

haha...manstu eftir "and horses" tímabilinu okkar? og The Cock Inn??

 
At 9:29 f.h., Blogger Eva Þrususkutla said...

Ha ha jebb I remember, good times, good times, en ég veit ég er lélegur bloggari, ég bara nenni þessu ekki!! og þetta með ta ta, mér finnst svo skemmtilegt að segja þetta því það er svo lame!! Allavega hestur og Cock Inn.

 
At 11:11 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Langaði bara að benda á töff boli, flott fyrir svona íslenska útlendinga ;)
http://howdoyoulikeiceland.is/
Kv, Sonja

 
At 12:35 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Beibí, þú ert lélegasti bloggari sem ég veit um... en hlakka samt geeeeeeðveikt til að hitta þig í London þann 4. ágúst;)

 
At 12:36 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sorrý, ég var óvart anonymous...

 
At 1:31 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Eva... síminn minn er eitthvað bilaður og ég tek hann sennilega ekki með mér út. Get ekki kveikt á honum til að fá númerið þitt... kem á morgun og verð fram á miðvikudag (reyndar skreppum við Gummi til Möttu í Birmingham eina nótt). Veit ekki alveg hvernig ég get haft samband við þig... þarf að fá aftur símann hjá þér allavega! Sjáumst

 
At 5:24 e.h., Blogger eyglo said...

Til hamingju með afmælið! Þú ert samt lásí bloggari ;)

 
At 8:16 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ skvís.
Til hamingju með afmælið, hafðu það gott :)
Kv.

 
At 11:12 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gleðilegar afmæliskveðjur með hamingju og ást frá Lundi:D

GE&GS

 
At 10:40 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Eva, þú verður að blogga svo ég geti fylgst með þér... ;)

 
At 8:15 e.h., Blogger Skottan said...

Ég hélt að ég væri sú eina sem væri löt að blogga;-)
kveðja
Svana

 
At 6:38 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Internet!
Sites!
Best!

More best sites...

real estate
online casino
new car
real estate attorney
auto cheap insurance
insurance agent
auto transport
life insurance

car compare comparison css new summary
business web hosting
used car chicago
car for sale
my first sex teacher
perfume
anal sex
car auction

dating online service
fat woman
forge hotel pigeon
degree online university
online dating
nude woman
woman
internet dating

other real estate
calculator mortgage
home equity loan
las vegas nevada real estate
free porn
black sex
free music downloads
google home

sex
loan mortgage
http://finance.opewe.info finance
porn
google
http://online-casino.opewe.info online casino
http://hotel.opewe.info hotel
auto purchase

san francisco hotel
woman apparel
black woman
city hotel new york
tokio hotel
russian woman
denver hotel
sheraton hotel

degree online program
older woman
gay dating service
wholesale
hydrocodone
dating free service
free dating services
hotel reservation

hotel chicago
free sex movie
bachelor degree online
degree online program
dating
discount hotel deal
new york hotel
cancun hotel

walt disney resort hotel
form hydrocodone order oxycodone phentermine
andover hotel wyndham
cons interest loan mortgage only pro
swiss park hotel bangkok
tokio hotel
anthony antonio hotel san st wyndham
free hardcore porn sex movie

prague hotel
niagara falls hotel
tokio hotel
hotel deal
los angeles hotel
falls hotel niagara
hotel rooms
degree online university

mgm grand las vegas
wholesale fashion jewelry
grand hotel mgm
vancouver hotel
w hotel
costco wholesale
hotel jacksonville
casino hotel

grand hotel mgm
falls hotel niagara
hotel tampa
woman 39 s clothing
choice hotel
hyatt hotel
home equity loan rate
prague hotel

 
At 3:45 e.h., Blogger rydeen said...

Hæ skvís, ákvað að kíkja á bloggið til að sjá hvort þú værir búin að uppfæra, ári eftir að þú bloggaðir síðast ;)

Vona að þú bloggir fljótlega :)

 
At 11:24 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

How do you think credit crunch affected porn?


----------------
kelly divine

 

Skrifa ummæli

<< Home